BON CHARGE
Sleep+ "Blue Blocker" gleraugu
Sleep+ "Blue Blocker" gleraugu
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
Couldn't load pickup availability
Bláljósagleraugu sem eru sérstaklega hönnuð til að stuðla að eðlilegri framleiðslu svefnhormóna og bættum svefngæðum.
Sleep+ gleraugun eru með sérstakt gler sem hindrar 100% af blárri og grænni bylgjulengd (frá 400nm-495nm). Nákvæmlega sú bylgjulengd sem rannsóknir hafa sýnt fram á neikvæð áhrif á svefngæðin okkar.
Notist 2-4 klst fyrir svefntíma til að efla framleiðslu svefnhormóna og bæta svefngæði.
Hentar einnig vel fyrir flugþreytu, vaktavinnu og fyrir fólk sem er umkringt gervibirtu eða raftækjum á kvöldin.
Deila













Um leið og ég og maðurinn minn byrjuðum að nota gleraugun á kvöldin sofum við miklu betur og vöknum ekki á nóttunni.
Mjög góð og gera gæfumun fyrir svefninn.
Mjög vel virkar:)
Ég væri kannski sáttari með þau ef ég hefði keypt með styrk finnst alveg glatað að þurfa vera með 2 gleraugu 😔😔
Mjög vel, skrifa þetta með gleraugun á mér núna. Góð gæði, skjót sending, frábært.