1
/
af
2
FOODIN
Electrolytes + OPTIMSM
Electrolytes + OPTIMSM
Almennt verð
3.721 kr
Almennt verð
Útsöluverð
3.721 kr
Stykkjaverð
/
per
Með VSK.
Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu
No reviews
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
Couldn't load pickup availability
LÁTA VITA ÞEGAR VARA ER Á LAGER
Steinefna blandan frá FOODIN er öflug fæðubót til að styðja við hámarks vökvajafnvægi.
Auk nauðsynlegra steinefna (natríum, kalíum, magnesíum og kalsíum) inniheldur FOODIN steinefna blandan OptiMSM duft, C-vítamín og snefilefnablöndu úr Celtic Sea Salt® til að styðja við vatnsupptöku líkamans.
Svitamyndun vegna æfinga, hita og sauna oþh. eykur þörfina á steinefnum. Blandan hentar einnig vel fyrir ketógenískt mataræði þar sem steinefna- og vökvaþörf eykst.
Notkun:
- Bætið 1 mæliskeið (5 g) af dufti út í vatn, sódavatn eða safa.
- Skammtur: 1–5 mæliskeiðar á dag, eftir þörfum.
Kostir OptiMSM
-
Styður liðheilsu og dregur úr liðverkjum
-
Bætir húð, hár og neglur með því að auka kollagenframleiðslu
-
Hefur bólgueyðandi eiginleika, hjálpar við endurheimt eftir æfingar
-
Stuðlar að afeitrun líkamans, styður glútatíónframleiðslu, sem hjálpar frumum við varnir gegn oxunarálagi.
- Eykur orku og úthald með því að styðja frumuframleiðslu og efnaskipti
Deila


