Granola stykki
Granola stykki
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
Granola stykkin frá FOODIN eru heilsusamleg lífrænt vottuð stykki með hreinum innihaldsefnum. Stykkin eru einungis unnin úr náttúrulegum hráefnum án allra aukaefna, rotvarnarefna eða hvítum sykri.
Stykkin henta öllum aldurshópum og eru tilvalin sem hollt millimál yfir daginn eða sem nesti í ferðalög, göngur og fleira slíkt.
Stykkin eru samsett í grunninn af döðlum, kókosflögum og úrvali af hnetum og fræjum. Þau eru sætt með kókosnektar sem hefur lágan sykurstuðul. Þú getur því notið þeirra með góðri samvisku án þess að hafa áhyggjur af blóðsykurssveiflum eða óþarfa gervisætuefnum.
Stykkin seljast í 12stk kassa.
Næringargildi
Næringargildi
Cacao Crunch (40gr):
Orka: 176 kcal
Fita: 11,4g
-Þar af mettuð: 3g
Kolvetni: 13g
-Þar af sykur: 9g
Trefjar: 3,1g
Prótín: 4,9g
Cinnamon Apple Pie (40gr):
Orka: 174 kcal
Fita: 10,5g
- Þar af mettuð: 2,4g
Kolvetni: 14,7g
- Þar af sykur: 10,1g
Trefjar: 2,9g
Prótín: 4,4g
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Cacao Crunch (40gr):
Kókosnektar*, döðlur*, sólblómafræ*, kasjúhnetur*, kókosflögur*, brasilíuhnetur*, kakóduft* 4%, möndlur*, kakónibbur* 2,4%, hörfræ*, sesamfræ*, chia-fræ*.
*= lífrænt
Cinnamon Apple Pie (40gr):
Döðlur*, kókosnektar*, sólblómafræ*, kasjúhnetur*, brasilíuhnetur*, kókosflögur*, kókossykur*, eplabitar* 3%, möndlur*, afhýdd hörfræ*, sesamfræ*, heslihnetur*, kanill* 1%, chia-fræ*.
*= lífrænt