Lakkrís & döðlu stykki
Lakkrís & döðlu stykki
Greiðsludreifing í boði með Netgíró
Lakkrís & döðlu stykkin frá FOODIN eru heilsusamlegt góðgæti með aðeins náttúrulegum og hreinum innihaldsefnum.
Stykkin innihalda aðeins örfá hráefni: Döðlur, lakkrísduft og örlítið sjávarsalt. Svarti liturinn kemur frá náttúrulegum grænmetiskolum (activated charcoal).
Stykkin innihalda engin aukaefni, hvorki olíur, korn, sterkju né rotvarnarefni. Sætan kemur eingöngu frá döðlum.
Lakkrís-döðlustykkið er fullkomið sem hollt snarl, sem eftirréttur eða til að njóta hvar og hvenær sem er. Tilvalið í ferðalag, sem hollt snarl eða sem orkubita yfir annasaman vinnudag.
Stykkin eru einnig fáanleg með náttúrulegu sítrónu bragði, sem býður upp á frískandi viðbót við þessi bragðgóðu stykki!
Stykkin seljast í 18stk kassa.
Næringargildi
Næringargildi
Venjulegt (35gr):
Orka: 187 kcal
Fita: 0,12g
-Þar af mettuð: 0,08g
Kolvetni: 26,04g
-Þar af sykur: 24,04g
Trefjar: 4,6g
Prótín: 0,92g
Sítrónubragð (35gr):
Orka: 187 kcal
Fita: 0,12g
- Þar af mettuð: 0,08g
Kolvetni: 26,1g
- Þar af sykur: 24g
Trefjar: 4,6g
Prótín: 0,92g
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Venjulegt (35gr):
Döðlur 96,7%, lakkrísduft 2%, sjávarsalt, grænmetiskol.
Sítrónubragð (35gr):
Döðlur 96,7%, lakkrísduft 2%, sjávarsalt, grænmetiskol, náttúrulegt sítrónubragð.